Published: 2011-08-31 18:54:46 CEST
Icelandair Group hf.
Fyrirtækjafréttir

Breytingar á viðskiptavakt


Vegna breytinga á starfsemi Saga fjárfestingabanka hf. mun bankinn hætta viðskiptavakt með hlutabréf Icelandair Group hf. frá og með 1. september nk. Viðskiptavakt NBI hf. (Landsbanka) helst áfram óbreytt.


.