English Icelandic
Birt: 2011-07-05 18:02:15 CEST
Icelandair Group hf.
Fyrirtækjafréttir

Flutningatölur júní 2011

Farþegar Icelandair 21% fleiri en júní á síðasta ári

Icelandair flutti 213 þúsund farþega í júní sem er 21% aukning frá síðasta ári. Sætanýtingin nam 80,8% og stóð í stað á milli ára. Farþegum Flugfélags Íslands fækkaði á sama tíma um 3% á meðan sætanýtingin jókst og nam 70,5%. Flugi til Vestmannaeyja var hætt á árinu 2010 og skekkir það samanburð. Flug félagsins til Grænlands hefur gengið vel og nemur farþegaaukning 25% á milli ára.

Seldir blokktímar í leiguflugsverkefnum drógust saman um 1% á milli ára. Seldir blokktímar jukust í verkefnum á vegum Loftleiða-Icelandic, en fækkaði hjá Icelandair Cargo vegna viðhaldsskoðana. Flutt frakt jókst um 4% sem skýrist af auknum innflutningi til Íslands. Nýting á hótelunum nam 72,6% og jókst í samanburði við júní í fyrra. Fjöldi framboðinna herbergja jókst um 12%, en á Akureyri var opnað nýtt hótel í mánuðinum. 

 

ICELANDAIR JUN 11 JUN 10 CHG % YTD 11 YTD 10 CHG %
No. of Passengers (PAX) 213,008 176,650 21% 721,785 593,430 22%
Load Factor (%) 80.8% 80.8% 0.0 ppt 76.3% 73.0% 3.2 ppt
Available Seat KM (ASK´000) 745,699 616,815 21% 2,627,093 2,199,723 19%
             
AIR ICELAND JUN 11 JUN 10 CHG % YTD 11 YTD 10 CHG %
No. of Passengers (PAX) 33,110 34,049 -3% 165,887 157,489 5%
Load Factor (%) 70.5% 68.4% 2.1 ppt 68.1% 67.6% 0.6 ppt
Available Seat KM (ASK´000) 17,893 17,395 3% 81,478 71,626 14%
             
CAPACITY JUN 11 JUN 10 CHG % YTD 11 YTD 10 CHG %
Fleet Utilization (%) 87.9% 100.0% -12.1 ppt 94.7% 92.6% 2.1 ppt
Sold Block Hours 2,965 2,995 -1% 17,722 16,062 10%
             
ICELANDAIR CARGO JUN 11 JUN 10 CHG % YTD 11 YTD 10 CHG %
Available Tonne KM (ATK´000) 17,555 15,278 15% 76,348 70,611 8%
Freight Tonne KM (FTK´000) 5,936 5,726 4% 36,664 36,232 1%
             
ICELANDAIR HOTELS JUN 11 JUN 10 CHG % YTD 11 YTD 10 CHG %
Available Hotel Room Nights 30,813 27,573 12% 111,145 107,665 3%
Sold Hotel Room Nights 22,375 19,898 12% 69,444 66,914 4%
Utilization of Hotel Rooms 72.6% 72.2% 0.5 ppt 62.5% 62.2% 0.3 ppt 

 

Nánari upplýsingar veita:

Bogi Nils Bogason framkvæmdastjóri fjármála Icelandair Group s: 665-8801 

Íris Hulda Þórisdóttir forstöðumaður fjárfestatengsla Icelandair Group s: 840-7010


Traffic Data June2011.pdf