Published: 2009-10-08 14:04:24 CEST
Hagar hf. - Fyrirtækjafréttir
Tilkynning frá Högum
Hagar hf. hafa undirritað ,,Term Sheet“ við Nýja Kaupþing banka hf. og NBI hf.
um endurfjármögnun félagsins með fyrirvara um áreiðanleikakönnun og samþykki
lánanefnda bankanna. Fjármögnunin mun tryggja að Hagar hf. greiði
skuldabréfaflokk félagsins á gjalddaga hans 19. október 2009. 

Í fyrradag var ákveðið á aðalfundi Húsasmiðjunnar hf. að að færa hlutafé hennar
niður í núll. Bókfært verðmæti hlutafjárins hjá Högum hf. hefur verið
afskrifað. Að forsvarsmanna Haga hf. hefur afskriftin engin áhrif á
endurgreiðsluhæfni félagsins á skráðum skuldabréfaflokki Haga hf.