English Icelandic
Birt: 2021-04-15 20:40:00 CEST
Arion banki hf.
Breytingar á eigin hlutum félags

Arion banki hf: Endurkaupaáætlun lokið og reglubundin tilkynning um kaup á eigin bréfum í vikunni

Vísað er til tilkynningar Arion banka sem birt var 15. febrúar 2021 um framkvæmd endurkaupaáætlunar bankans. Endurkaupaáætluninni er nú lokið.

Í 15. viku 2021 keypti Arion banki eigin hluti á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland og sænsk heimildarskírteini (SDR) á Nasdaq Stockholm. Sjá frekari upplýsingar hér að neðan.
 
Endurkaup á hlutum á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland voru eftirfarandi:
 

DagsetningTímiKeyptir hlutirViðskiptaverðKaupverð (kr.)Eigin hlutir eftir viðskipti
12.4.202109:341.000.000126,250126.250.000122.806.913
12.4.202109:421.000.000126,250126.250.000123.806.913
12.4.202109:52300.000125,50037.650.000124.106.913
12.4.202113:23150.000125,00018.750.000124.256.913
12.4.202113:421.350.000124,750168.412.500125.606.913
13.4.202109:322.000.000125,250250.500.000127.606.913
13.4.202113:241.500.000125,000187.500.000129.106.913
14.4.202109:411.600.000124,000198.400.000130.706.913
14.4.202109:48250.000123,50030.875.000130.956.913
14.4.202110:21300.000122,00036.600.000131.256.913
14.4.202114:04900.000123,000110.700.000132.156.913
14.4.202115:24450.000123,00055.350.000132.606.913
15.5.202109:47300.000122,50036.750.000132.906.913
15.5.202111:43300.000121,50036.450.000133.206.913
15.5.202115:23493.462124,00061.189.288133.700.375
  11.893.462 1.481.626.788133.700.375



Endurkaup á heimildarskírteinum á Nasdaq í Stockholm voru eftirfarandi:
 

DagsetningTímiKeypt heimildarskírteiniViðskiptaverðKaupverð (SEK)Eigin hlutir eftir viðskipti
12.4.202113:5130.0008,400252.000551.349
12.4.202114:0530.0008,390251.700581.349
13.4.202108:3830.0008,560256.800611.349
13.4.202109:4937.0008,390310.430648.349
14.4.202110:2230.0008,290248.700678.349
15.4.202107:5730.0008,250247.500708.349
  187.000 1.567.130708.349

 
 
Arion banki átti fyrir viðskiptin í viku 15 samtals 122.328.262 eigin hluti og heimildarskírteini og á bankinn í lok viku 15 samtals 134.408.724 eigin hluti og heimildarskírteini. Samtals á bankinn nú sem nemur 7,77% af útgefnum hlutum í félaginu. Frá því að endurkaupaáætlun hófst hefur bankinn keypt samtals 121.845.392 hluti og 708.349 heimildarskírteini. Nema endurkaup á Íslandi samtals 14.899.999.886 krónum og í Svíþjóð nema þau 5.816.618 sænskum krónum.

Endurkaupaáætlun bankans kvað á um að keyptir yrðu að hámarki 150.000.000 hlutir/SDR, sem samsvarar 8,7% af útgefnum hlutum í bankanum. Gert var ráð fyrir að kaupa allt að 1.000.000 SDR í Svíþjóð og allt að 149.000.000 hlutum á Íslandi. Fjárhæð endurkaupanna skyldi jafnframt að hámarki nema alls um 15 milljörðum króna.
 
Endurkaupaáætlunin var framkvæmd í samræmi við lög og reglur á Íslandi og í Svíþjóð, þ.á.m. lög um hlutafélög nr. 2/1995, lög um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007, viðauka við reglugerð um innherjaupplýsingar og markaðssvik nr. 630/2005, Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) um markaðssvik (MAR) nr. 596/2014, sem og framselda reglugerð framkvæmdastjórnar ESB (EU) 2016/1052 frá 8. mars 2016.


Arion banki hf Endurkaupaatlun loki og reglubundin tilkynning um kaup a eigin brefum i vikunni.pdf